Markmið Landbúnaðarklasans er að stuðla að aukinni arðsemi gegnum nýsköpun og fagmennsku í landbúnaði á Íslandi. Með verðmætari afurðum byggjum við upp arðbærar atvinnugreinar til framtíðar þar sem gæði og sjálfbærni eru höfð að leiðarljósi.  

 
 

Um klasann

Markmið og starfsemi Landbúnaðarklasans.

Nánar -->

Aðild

Ert þú eða þitt fyrirtæki tilbúið að taka þátt í því að byggja upp innviði fyrir nýsköpun í landbúnaði og framleiðslu og markaðssetningu matvæla. Það er býsna einfalt.

Viltu vita hvernig? -->