Landbúnaðarklasinn er með samning við Sjávarklasann og Matarauð Íslands um að veita aðstöðu fyrir frumkvöðla í frumkvöðlasetri Sjávarklasans. Þau fyrirtæki sem nú þegar hafa nýtt sér kosti samningsins eru meðal annars:

Pure Natura tilnefnd til EMBLU verðlaunanna 2017, sem matarfrumkvöðull Íslands.  " Okkur hjá Pure Natura finnst mikilvægt að bæta nýtingu og vinnslu landbúnaðarafurða hér á landi og fylgja fordæmi sjávarútvegsins í þessum efnum. Þetta snýst um innlenda verðmætasköpun en einnig virðingu gagnvart skepnunni sem búið er að slátra, að hún sé betur nýtt ". 

Pure Natura tilnefnd til EMBLU verðlaunanna 2017, sem matarfrumkvöðull Íslands.

"Okkur hjá Pure Natura finnst mikilvægt að bæta nýtingu og vinnslu landbúnaðarafurða hér á landi og fylgja fordæmi sjávarútvegsins í þessum efnum. Þetta snýst um innlenda verðmætasköpun en einnig virðingu gagnvart skepnunni sem búið er að slátra, að hún sé betur nýtt".